ekkt rafhjla- og rafskutluleiga

  • #906
  • Reykjavk
  • 38,9 mkr.
  • 433 s.
  • 4

Lsing

Þekkt rafhjólaleiga ásamt vinsælu verkstæði til sölu.

Fyrirtækið rekur vinsæl rafhjól og raf-hlaupahjól og er með yfir 13 þúsund skráða notendur. Rúmlega 300 hjól af báðum tegundum eru í notkun á höfuðborgarsvæðinu og framundan er stærsta ferðamannatímabil í nokkur ár.

Verkstæðið býr yfir mikilli sérþekkingu og þjónustar einstaklinga og ýmsa söluaðila rafhlaupahjóla hérlendis - og skapar þannig töluverða auka veltu.

Appið er frá alþjóðlegu fyrirtæki og ekki er greidd söluprósenta til þeirra - ólíkt því sem þekkist í þessum bransa.
 
Frábært og hagstætt kauptækifæri fyrir mjög vaxandi viðskiptamannahóp.