Veitingastaur Laugavegi

  • #913
  • Reykjavk
  • 13m
  • 128 fm
  • 700

Lsing

Til sölu: Veitingastaður á Laugavegi.

Fullbúinn veitingastaður á Laugavegi með öll leyfi og hægt að opna strax. Bjartur og fallegur staður með háum gluggum sem snúa út að götu.

Stærða staðarins er 128 m2. Leyfi er fyrir 30 gesti en staðurinn rúmar auðveldlega 40 manns og enn meira með smávægilegum viðbótum.

Eldhús og vinnuaðstaða er mjög góð og vel tækjum búin. Salerni eru rúmgóð og snyrtileg og vinnuaðstaða starfsfólks einnig góð.

Mjög gott rafmagnskerfi er á húsinu, þ.m.t. 4x þriggja fasa rafmagnstengi auk 12 venjulegra tengja.

Ath. húsnæðið er ekki VSK húsnæði.

Öll tól, tæki og húsmunir fylgja í kaupunum.