Veitingarmi Laugaveigi

  • #912
  • Reykjavk
  • 173 m2
  • 950

Lsing

Fyrirtækjasalan Suðurver kynnir til leigu skemmtilegt veitingarými á frábærum stað á Laugavegi í endurgerðu húsi.

Eignin

Samtals er eignin 173 m2. Gengið er inn á miðrými frá götu. Þaðan er gengið upp tröppur á fallegt efra rými þar sem gluggar eru frá lofti til gólfs og horft yfir mannlífið á Laugavegi.

Frá miðrými er einnig gengið niður tröppur á neðra rými þar sem pláss er fyrir sæti en einnig er þar að finna salernisaðstöðu gesta og starfsmannaaðstöðu. Útlit staðarins er í "urban" stíl; berir veggir og uppgerð upprunaleg viðargólf - en leigutaka er frjálst að hanna staðinn eftir eigin vilja.

Staðurinn hefur áður hýst veitingarekstur og hentar vel fyrir ýmsar tegundir rekstrar, ekki síst fyrir létta rétti. Mikill fjöldi hótela og gistiheimila er umleiðis staðinn og lifandi verslun allt í kring.

Hafið samand við Fyrirtækjasöluna Suðurver fyrir nánari upplýsingar og skoðun.