flugt rafverktakafyrirtki

  • #884
  • Reykjavk
  • 16,5 mkr.
  • 100 m2
  • um 100 .
  • 80 milljnir
  • 3

Lsing

Mjög öflugt rafverktakafyrirtæki með mikið magn fastra verkefna fyrir hið opinbera sem og einkaaðila, t.d. fjölda veitingastaða, hótela og fleira.

Starfsemin er í góðu húsnæði miðsvæðis í Reykjavík.

Starfsmenn eru allir lærðir rafvirkjar með áralanga reynslu hjá fyrirtækinu, og eru þeir tilbúnir að halda áfram að sinna verkefnum fyrirtækisins (fylgja með). Nýr eigandi þarf því ekki að vera sjálfur sérfræðingur á þessu sviði.

Ástæða sölu er að eigandinn er farinn að vilja leggjast í helgan stein, en hann hefur sinnt starfseminni sl. 20 ár er hann keypti sjálfur fyrirtækið.

Öll tæki og tól, 3 bílar og verkfæri, innréttingar og annað sem hefur verið órjúfanlegur þáttur í rekstrinum fylgir með.

Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja eignast stöndugt og stöðugt fyrirtæki á mjög sanngjörnu verði.

Alllar upplýsingar eru veittar hjá Fyrirtækjasölunni Suðurver í gegnum tölvupóstfangið fyrirtaeki@fyrirtaeki.is eða í gegnum síma 516-0000.