Af■reyingarfyrirtŠki

  • #755
  • H÷fu­borgarsvŠ­i­
  • 50 m.
  • 5000 m2
  • 800 ■˙s.
  • 48 m.
  • 2

Lřsing

Öflugt afþreyingarfyrirtæki í stóru húsnæði með góðri aðkomu til sölu.

Fyrirtækið er það stærsta og vinsælasta á sínu sviði og er með stóran viðskiptamannahóp sem fer ört stækkandi. Tækjabúnaður hefur nýlega verið endurskipulagður með tækifæri til stækkunar að leiðarljósi, sérstaklega yfir sumartímann.

Frábært tækifæri til að ganga inn í fyrir rétta aðila. Mikið markaðsstarf hefur verið unnið á síðustu misserum og fyrirtækið skilar góðri afkomu.

Nánari uppl. í síma 516 0000 eða á skrifstofu okkar að Lækjartorgi 5, 3. hæð.