Tkifri landsbygginni

  • #824
  • Fjallabygg
  • 30 m. me fasteign
  • 270 m2 (+250 m2 valkvtt)
  • eigin hsni
  • 28 mkr. n vsk.
  • 1-3

Lsing

Tækifæri í ferðaþjónustu á Ólafsfirði sem er á einu mest vaxandi svæði í ferðaþjónustu á landinu.

Veitingahúsið Höllin er öflug og gott veitingahús á Ólafsfirði ásamt því að vera eina veitingahúsið/barinn á staðnum. Staðurinn er vel tækjum búinn og skiptist í tvo sali sem samtals taka 100 manns í sæti.

Jafnframt er þjónustusamningur við sveitafélagið um skólamat (tæpir 100 skammtar daglega) og restur barsins í félagsheimilinu á staðnum.

Veitingahúsið er um 270 m2 að stærð og selst reksturinn og húsnæðið einungis saman. Húseignin er nýlega endurnýjuð að utan og innan.  Ásv. á rekstur og húsnæði veitingahússins er 30 mkr.

Til greina kemur að selja einnig húsnæði áfast veitingahúsinu sem er um 250 m2 og er í eigu sömu aðila, en húsnæðið er endurnýjað að utan og fokhelt að innan. Í húsinu hafa verið samþykktar íbúðir, en tilvalið er að breyta þeim í herbergja gistingu og reka samhliða veitingarekstrinum, þar sem mikil eftirspurn er eftir slíku á svæðinu.  Ásv. á húsnæðið í samhliða kaupum er 8 mkr.

Allar nánar uppl. veitir Fyrirtækjasalan Suðurver í s: 516-0000 eða í gegnum tölvupóstfangið fyrirtaeki@fyrirtaeki.is