Blašaśtgįfa

  • #742
  • Höfušborgarsvęšiš
  • 8 m.
  • 25 m2
  • 30 žśs.
  • 5 m.
  • 0,5

Lżsing

Lítil blaðaútgáfa á þrauta- og fjölskyldublöðum sem hefur markaðsráðandi stöðu. Tugir titla sem skipt er inn og út eftir þörfum og allur höfundaréttur selst með fyrirtækinu. Dreift til allra verslanakeðja landsins.

Góður tækjakostur og ágætur lager er innifalinn í kaupverði.

Einfaldur rekstur sem krefst engrar sérþekkingar.

Nánari uppl. í síma 516 0000 eða á skrifstofu okkar að Lækjartorgi 5, 3. hæð.