Einstakar tsnisferir

  • #899
  • Hfuborgarsvi
  • 13,9 mkr.
  • 0,5

Lsing

Lítið ferðaþjónustufyrirtæki sem er tilvalið fyrir einyrkja sem vilja skapa sér arðbæra atvinnu eða sem viðbót við aðra starfsemi.

Um er að ræða sérsmíðaða 16 farþega hópferðabifreið í hæsta gæðaflokki, einkahlutafélag með hópferðaleyfi til sölu dagsferða og tilbúinni heimasíðu. Bifreiðin var tilbúin úr sérsmíði erlendis við upphaf faraldursins og er því ný og ókeyrð þar sem félagið hefur ekki hafið starfsemi utan stöku prufutúra.

Áhvílandi á félaginu/bifreiðinni eru 7,6 mkr. (bílalán) sem takast sjáfkrafa yfir með kaupum á einkahlutafélaginu. Greiðslubyrgði er kr. 130 þús. á mánuði.

Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóstfangið [email protected], eða í gegnum símanúmerið 516-0000.