Fyrirtækjasalan var stofnuð þann 1. júlí 1987 og hefur því verið starfandi í rúm 30 ár. Fyrirtækjasalan er elsta sérhæfða fyrirtækjasala landsins.
Fyrirtækjaskráin hefur að geyma öll fyrirtækin til sölu hjá Fyrirtækjasölunni. Smeltu á skoða skrá til þess að skoða söluskrána.